Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágmarkssporvídd
ENSKA
minimum track
DANSKA
mindste sporvidde
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar hæð þyngdarpunktar dráttarvélarinnar (mæld miðað við jörðu með þeim hjólbörðum sem venjulega eru notaðir), deilt með meðaltali lágmarkssporvíddar allra ása, er meiri en 0,90 má hámarkshönnunarhraði ekki vera umfram 30 km/klst..

[en] Where the height of the centre of gravity of the tractor, measured in relation to the ground, using the tyres normally fitted, divided by the average minimum track of all of the axles exceeds 0,90, the maximum design speed shall not exceed 30 km/h.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 frá 5. febrúar 2013 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council of 5 February 2013 on the approval and market surveillance of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32013R0167
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,lágmarksbeltabreidd´, þýðingu breytt 2006.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira