Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausafé
ENSKA
movable property
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Til skatta af tekjum og eignum teljast allir skattar sem lagðir eru á heildartekjur, á heildareignir eða á hluta tekna eða eigna, þ.m.t. skattar af hagnaði af sölu lausafjár eða fasteigna, svo og skattar af verðmætisaukningu.

[en] There shall be regarded as taxes on income and on capital all taxes imposed on total income, on total capital, or on elements of income or of capital, including taxes on gains from the alienation of movable or immovable property, as well as taxes on capital appreciation.

Skilgreining
1 samheiti yfir allar eignir sem ekki falla undir hugtakið fasteign. Strangt til tekið geta því hvers kyns eignarréttindi fallið undir l., hvort heldur sem þau lúta að hlutbundnum eða óhlutbundnum verðmætum, en algengast er þó að láta l. tákna vörur eða muni (sem m.a. geta gengið kaupum og sölum.)
2 laust fé, peningar, til ráðstöfunar
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar Úkraínu og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir

Skjal nr.
F05TUkr.
Athugasemd
Þýðingin ,lausafé og fasteignir´ er notuð fyrir ,movable and immovable properties´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.