Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landhelgi
ENSKA
territorial waters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framleiðsla raforku með vindorku á hafi úti (t.d. á sjó, hafi og tilbúnum eyjum). Í tengslum við vindorkuframleiðslu á hafi úti, utan landhelgi viðkomandi yfirráðasvæðis, skal taka með í reikninginn allar stöðvar sem staðsettar eru í sérefnahagslögsögu lands.

[en] Production of electricity in locations off-shore (e.g. sea, ocean and artificial islands). In relation to off-shore wind production outside of the territorial waters of the concerned territory, all installations located in the exclusive economic zone of a country shall be taken into account.

Skilgreining
það sjávarsvæði undan strönd sem hlutaðeigandi ríki hefur fullan og óskoraðan ríkisyfirráðarétt yfir. Réttur yfir l. sætir aðeins takmörkunum skv. þjóðarétti og svæðið spannar nú allt að 12 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar, sbr. 3. gr. Hafréttarsáttmála SÞ
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2010 frá 9. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 um hagskýrslur um orkumál, að því er varðar uppfærslur fyrir árlegar og mánaðarlegar hagskýrslur um orkumál

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2010 of 9 November 2017 amending Regulation (EC) No 1099/2008 of the European Parliament and of the Council on energy statistics, as regards the updates for the annual and monthly energy statistics

Skjal nr.
32017R2010
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira