Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirferðaraukning
ENSKA
tumour
Samheiti
æxli, krabbamein, hnútur
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hafi efni valdið góðkynja og illkynja fyrirferð í vönduðum tilraunarannsóknum á dýrum er einnig litið svo á að þau séu ætlaðir (e. presumed) eða grunaðir (e. suspected) krabbameinsvaldar hjá mönnum nema sterkar vísbendingar liggi fyrir um að gangvirkið, sem orsakar fyrirferðaraukninguna, hafi ekki áhrif á menn.

[en] Substances which have induced benign and malignant tumours in well performed experimental studies on animals are considered also to be presumed or suspected human carcinogens unless there is strong evidence that the mechanism of tumour formation is not relevant for humans.

Skilgreining
[en] any new and abnormal growth; specifically a new growth of tissue in which the growth is uncontrolled and progressive (IATE; Medical science)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Athugasemd
Áður þýtt sem ,æxli´ en breytt 2010. Sjá einnig Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar. Samheitin ,æxli´ og ,krabbamein´ eru notuð yfir ,tumour´ eftir því sem á við.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
tumor

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira