Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landbúnaðartæki
ENSKA
deadstock
DANSKA
landbrugsredskaber
SÆNSKA
jordbruksredskap
ÞÝSKA
totes Inventar
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Ekki ber að líta á aðstoð, fjárhagslegs eðlis eða hagnýta, sem upprunaríki veitir launþega í landbúnaði vegna flutninga fjölskyldu hans, flutninga á persónulegum eigum, húsgögnum, búpeningi og landbúnaðartækjum sem aðstoð er haft getur í för með sér röskun á skilyrðum til staðfestu.

[en] Any financial or practical aid given by the Member State of origin of a paid agricultural worker to assist him in transporting his family, personal effects, furniture, livestock, and deadstock as far as the frontier of the host country shall not be regarded as an aid distorting the conditions of establishment.

Skilgreining
[en] the machinery used on a farm, as opposed to the livestock (https://www.lexico.com/en/definition/deadstock)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 63/261/EBE frá 2. apríl 1963 sem setur ítarleg ákvæði um hvernig koma skuli á staðfesturétti í landbúnaði á yfirráðasvæði aðildarríkis að því er varðar ríkisborgara annarra landa Bandalagsins sem starfað hafa sem launþegar í landbúnaði í því aðildarríki í tvö ár samfellt

[en] Council Directive 63/261/EEC of 2 April 1963 laying down detailed provisions for the attainment of freedom of establishment in agriculture in the territory of a Member State in respect of nationals of other countries of the community who have been employed as paid agricultural workers in that Member State for a continuous period of two years

Skjal nr.
31963L0261
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira