Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamæravarsla
ENSKA
border control
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] ... landamæravarsla: starfsemi á landamærum, í samræmi við reglugerð þessa og með tilliti til markmiða hennar, sem fer eingöngu fram vegna farar eða fyrirhugaðrar farar yfir landamæri, án tillits til annarra ástæðna, og felur í sér landamæraeftirlit og landamæragæslu, ...

[en] ... "border control" means the activity carried out at a border, in accordance with and for the purposes of this Regulation, in response exclusively to an intention to cross or the act of crossing that border, regardless of any other consideration, consisting of border checks and border surveillance;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 562/2006 frá 15. mars 2006 um setningu Bandalagsreglna um för fólks yfir landamæri (Schengen-landamærareglnanna)

[en] Regulation (EC) No 562/2006 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 establishing a Community Code on the rules governing the movement of persons across borders (Schengen Borders Code)


Skjal nr.
32006R0562
Athugasemd
Áður þýtt ,landamæraeftirlit´, síðar ,landamærastjórn´ en síðast breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira