Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðaviðskiptastofnunin
ENSKA
World Trade Organization
DANSKA
Verdenshandelsorganisationen
SÆNSKA
Världshandelsorganisationen
FRANSKA
Organisation mondiale du commerce
ÞÝSKA
Welthandelsorganisation
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Aðalráðið
sem hefur hliðsjón af 1. mgr. X. gr. Marakess-samningsins um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (samningurinn um Alþjóðaviðskiptastofnunina),
sem annast störf ráðherraráðstefnunnar á milli þess sem hún kemur saman skv. 2. mgr. IV. gr. samningsins um Alþjóðaviðskiptastofnunina, ...

[en] The General Council;
Having regard to paragraph 1 of Article X of the Marrakesh Agreement Establishing the World Trade Organization ("the WTO Agreement");
Conducting the functions of the Ministerial Conference in the interval between meetings pursuant to paragraph 2 of Article IV of the WTO Agreement;

Rit
Bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

Skjal nr.
UÞM2016050049
Athugasemd
Sjá skrá yfir helstu stofnanaheiti Sameinuðu þjóðanna og tengdra milliríkjastofnana. Utanríkisráðuneytið, 1999.
Opinbert heiti þessarar stofnunar er World Trade Organization en í textum Evrópusambandsins er oft ritað World Trade Organisation.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
WTO
World Trade Organisation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira