Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurðaskeið
ENSKA
productive life
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði c-liðar í fyrstu undirgrein 1. mgr. 13. gr. reglugerðar (EB) nr. 999/2001 er Þýskalandi heimilt nota nautgripi, sem um getur í öðrum og þriðja undirlið a-liðar í 1. lið VII. viðauka við þá reglugerð, þar til afurðaskeiði þeirra lýkur með þeim skilyrðum sem kveðið er á um í 2., 3. og 4. mgr. þessarar greinar.

[en] By way of derogation from point (c) of the first subparagraph of Article 13(1) of Regulation (EC) No 999/2001, Germany may use bovine animals referred to in the second and third indents of point 1(a) of Annex VII to that Regulation until the end of their productive lives under the conditions provided for in paragraphs 2, 3 and 4 of this Article.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. október 2007 um að leyfa notkun nautgripa í smithættu þar til framleiðslutíma þeirra lýkur í Þýskalandi eftir að staðfest hefur verið opinberlega að kúariða hafi komið upp

[en] Commission Decision of 15 October 2007 authorising the use of at risk bovine animals until the end of their productive lives in Germany following official confirmation of the presence of BSE

Skjal nr.
32007D0667
Athugasemd
Áður þýtt sem ,framleiðslutími´ en breytt 2010 í samráði við Matvælastofnun. Sjá einnig productive lifecycle.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira