Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hverfa frá e-u í áföngum
ENSKA
phase out
Samheiti
fella niður í áföngum, hætta í áföngum
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Við stjórnun magntakmarkana skulu aðilar aðeins úthluta leyfum að eigin ákvörðun þegar ekki verður hjá því komist og skulu þeir hverfa frá þeirri aðferð í áföngum.

[en] In the administration of quantitative restrictions, a Member shall use discretionary licensing only when unavoidable and shall phase it out progressively.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um tolla og viðskipti frá 1994

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira