Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Þróunar- og ábyrgðarsjóður evrópsks landbúnaðar
ENSKA
European Agricultural Guidance and Guarantee Fund
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Markmiðið með fjárfestingaraðstoð Bandalagsins til bújarða er að nútímavæða bújarðir og bæta þannig fjárhagslegan árangur þeirra með betri nýtingu framleiðsluþátta, þ.m.t. með því að innleiða nýja tækni og nýjungar, leggja áherslu á gæði, lífrænar framleiðsluvörur og fjölbreytileika, bæði á bújörðum og utan þeirra, þ.m.t. á sviðum utan matvælaiðnaðarins og orkuafurðir, auk þess að gera endurbætur á umhverfinu, bæta öryggi á vinnustað, hollustuhætti og velferð dýra á bújörðum, og einfalda jafnframt skilyrði fyrir fjárfestingaraðstoð, borið saman við þau sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 1257/1999 frá 17. maí 1999 um stuðning Þróunar- og ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar við dreifbýlisþróun.

[en] The purpose of Community farm investment aid is to modernise agricultural holdings to improve their economic performance through better use of the production factors including the introduction of new technologies and innovation, targeting quality, organic products and on/off-farm diversification, including non-food sectors and energy crops, as well as improving the environmental, occupational safety, hygiene and animal welfare status of agricultural holdings, while simplifying the conditions for investment aid as compared with those laid down in Council Regulation (EC) No 1257/1999 of 17 May 1999 on support for rural development from the European Agricultural Guidance and Guarantee Fund (EAGGF).

Rit
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun
Skjal nr.
32005R1698
Aðalorð
þróunar- og ábyrgðarsjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
EAGGF