Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausn sem allir aðilar geta sætt sig við
ENSKA
mutually satisfactory solution
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Sé ekki unnt að finna lausn sem allir málsaðilar sætta sig við er aðilum, sem málið varðar, heimilt að vísa því til umsjónarnefndarinnar
sem leggur fram tilmæli eins og kveðið er á um í 8. gr. Hafi eftirlitsnefndin ekki haft tækifæri til að fjalla um deilu er varðar slíkar breytingar, sem gerðar voru áður en samningurinn um Alþjóðaviðskiptastofnunina öðlaðist gildi, skal umsjónarnefndin taka hana til umfjöllunar í samræmi við þær reglur og málsmeðferð textílvörusamningsins sem gilda um slíka umfjöllun.


[en] If a mutually satisfactory solution is not reached, any Member involved may refer the matter to the TMB for recommendations as provided in Article 8. Should the TSB not have had the opportunity to review a dispute concerning such changes introduced prior to the entry into force of the WTO Agreement, it shall be reviewed by the TMB in accordance with the rules and procedures of the MFA applicable for such a review.


Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um textílvörur og fatnað, 4. gr., 6

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Textiles and Clothing

Aðalorð
lausn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira