Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausblaðaskrá
ENSKA
loose-leaf schedule
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Samt sem áður skal haldið áfram að skrá dagsetningu gerningsins, sem var lagður til grundvallar þegar ívilnun vegna tiltekins vöruheitis var fyrst tekin upp í GATT-samkomulagið frá 1947 eða GATT-samninginn frá 1994, í 6. dálk í lausblaðaskránum.

[en] However, the date of the instrument by which a concession on any particular tariff item was first incorporated into GATT
1947 or GATT 1994 shall also continue to be recorded in column 6 of the Loose-Leaf Schedules.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um tolla og viðskipti frá 1994

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Athugasemd
Stundum hefur orðið skrá verið notað í þýðingum ÞM um það sem nú er kallað fylgiskjal, einkum í samsetningum um tilteknar tegundir fylgiskjala; sbr. það sem heitir á ensku Schedules of Concessions and Commitments = ívilnana- og skuldbindingaskrár o.s.frv.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira