Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögboðið skylduverk
ENSKA
statutory duty
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Stofnun innri markaðarins felur í sér frjáls þjónustuviðskipti þannig að ekki er hægt að koma í veg fyrir að stofnanir sem uppfylla sameiginlegar kröfur, sem tryggja fagleg vinnubrögð þeirra og áreiðanleika, geti stundað þjónustu sína innan Bandalagsins að því tilskildu að aðildarríki hafi ákveðið að fela öðrum slík lögboðin skylduverk.

[en] Whereas the establishment of the internal market involves free circulation of services so that organizations meeting a set of common criteria which guarantee their professionalism and reliability cannot be prevented from supplying their services within the Community provided a Member State has decided to delegate such statutory duties;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/57/EB frá 22. nóvember 1994 um sameiginlegar reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun og fyrir tilheyrandi starfsemi siglingamálayfirvalda

[en] Council Directive 94/57/EC of 22 November 1994 on common rules and standards for ship inspection and survey organizations and for the relevant activities of maritime administrations

Skjal nr.
31994L0057
Aðalorð
skylduverk - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira