Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögboðið eftirlitsfyrirkomulag
ENSKA
mandatory survey regime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... aukið lögboðið eftirlitsfyrirkomulag, meðal annars eftirlit með rekstri skips o.s.frv. fyrir allar ekju-farþegaferjur sem eru í siglingum til eða frá höfnum Evrópusambandsins áður en siglingar hefjast og með reglulegu millibili eftir það;

[en] ... an expanded mandatory survey regime, including operational inspections etc., for all roll-on/roll-off passenger ferries operating to or from ports of the european union prior to the start of a new service and subsequently at regular intervals;

Rit
[is] Ályktun ráðsins frá 22. desember 1994 um öryggi á ekju-farþegaferjum

[en] Council Resolution of 22 December 1994 on the safety of roll-on roll-off passenger ferries

Skjal nr.
31994Y1231(08)
Aðalorð
eftirlitsfyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira