Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lækkuð brúttótonnatala
ENSKA
reduced gross tonnage
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... lækkuð brúttótonnatala: brúttótonnatala olíuflutningaskips sem fæst þegar brúttótonnatala aðgreindra sjókjölfestugeyma, sem ákvörðuð eru í samræmi við jöfnuna sem tilgreind er í 4. mgr. I. viðauka við þessa reglugerð, er dregin frá heildarbrúttótonnatölu skipsins.
[en] ... ''reduced gross tonnage'' is the gross tonnage of an oil tanker arrived at when the gross tonnage of the segregated ballast tanks, as determined in accordance with the formula given in paragraph 4 of Annex I to this regulation is deducted from the entire gross tonnage of the vessel.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 319, 12.12.1994, 1
Skjal nr.
31994R2978
Aðalorð
brúttótonnatala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira