Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gervihnattaleiðsögukerfi
ENSKA
satellite navigation system
DANSKA
satellitnavigationssystem
SÆNSKA
satellitnavigeringssystem
FRANSKA
système de navigation par satellite
ÞÝSKA
Satellitennavigationssystem
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Fækka ætti verulega tilvikum þar sem sérstaks samþykkis er krafist til að draga úr óþarfa efnahags- og stjórnsýsluálagi flugrekenda í almannaflugi, að teknu tilliti til fenginnar reynslu og framfara sem orðið hafa í blindflugsaðgerðum þar sem notað er hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi (GNSS) og til að tryggja samræmi við nýjustu alþjóðlegu öryggiskröfurnar.

[en] Cases requiring specific approval should be significantly reduced in order to alleviate the unnecessary economic and administrative burden on the general aviation operators, taking into account the experience and maturity already reached in approach operations utilising the global navigation satellite system (GNSS), and in order to ensure consistency with the latest international safety standards.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1199 frá 22. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar samþykki fyrir starfrækslu sem byggist á hæfisbundinni leiðsögu, vottun og umsjón með veitendum gagnaþjónustu og starfrækslu þyrlu á hafi úti, og um leiðréttingu þeirrar reglugerðar

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1199 of 22 July 2016 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards operational approval of performance-based navigation, certification and oversight of data services providers and helicopter offshore operations, and correcting that Regulation

Skjal nr.
32016R1199
Athugasemd
Var áður ,leiðsögukerfi um gervihnött´ en þessi leiðsögn byggist ávallt á fleirum en einum gervihnetti; breytt 2017.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
leiðsögukerfi um gervihnetti

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira