Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þurrflutningaskip
ENSKA
dry-cargo vessel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Með reglugerð þessari er meðal annars ákveðið árlegt framlag, úreldingarbætur og skilyrði fyrir því að skip þau sem um getur í 2. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1101/89 fái þær greiddar, með tilliti til nauðsynjar þess að draga úr flutningsgetu skipaflotans um 10% að því er varðar stjakbáta og þurrflutningaskip, en 15% að því er varðar tankskip.
[en] This regulation fixes, into alia, the annual contributions, the scrapping premiums and the conditions under which they May be obtained in respect of the vessels referred to in Article 2 of Council Regulation (EEC) no 1101/89 in view of the need to reduce fleet capacity by 10 % in respect of dry cargo vessels and pusher craft and by 15 % in respect of tanker vessels.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 116, 28.4.1989, 30
Skjal nr.
31989R1102
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
dry cargo vessel