Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögvirðingarröð
ENSKA
precedence
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Í íslensku þýðingunni á Vínarsamn. ''61 er rætt um metorðaröð og sæti í metorðaröðinni þar sem á ensku er notað orðið "precedence". Í þessu riti verða notuð orðin lögvirðing, lögvirðingarröð og sæti að lögvirðingu.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 35
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.