Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausnarbréf
ENSKA
letter of release
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Oftast verða starfslok ræðiserindreka þannig að sendiríkið tilkynnir viðtökuríkinu að starfi hans sé lokið. Ekki er gefið út afturköllunarbréf við starfslok forstöðumanna ræðisstofnana eins og þegar um sendiherra er að ræða (sjá II.C.7.). Á Íslandi er gefið út lausnarbréf ("letter of release") þegar kjörræðiserindreki lætur af störfum (sjá II.P.18.j.), en ef sendiræðiserindreki á í hlut þarf að jafnaði eigi á því að halda.
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 93
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.