Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfishafi
ENSKA
licensed operator
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með afnámi sérstakra réttinda eða einkaréttar á að tengja búnað fyrir gervihnattajarðstöðvar verður nauðsynlegt að viðurkenna réttinn til að tengja þennan búnað við sjálfvirk netkerfi fjarskiptafyrirtækjanna þannig að leyfishafar geti boðið almenningi þjónustu sína.

[en] The abolition of special or exclusive rights relating to the connection of satellite earth station equipment makes it necessary to recognize the right to connect this equipment to the switched networks operated by the telecommunications organizations so that licensed operators can offer their services to the public.

Skilgreining
einstaklingur eða fyrirtæki sem hefur fengið formlegt leyfi eða leyfisbréf, t.d. til ákveðinna framkvæmda eða starfsemi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/46/EB frá 13. október 1994 um breytingu á tilskipun 88/301/EBE og tilskipun 90/388/EBE einkum hvað varðar gervihnattafjarskipti

[en] Commission Directive 94/46/EC of 13 October 1994 amending Directive 88/301/EEC and Directive 90/388/EEC in particular with regard to satellite communications

Skjal nr.
31994L0046
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira