Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiga
ENSKA
leasing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Þegar flugrekandi í Bretlandi neytir réttindanna, sem kveðið er á um í 1. mgr. 4. gr., er honum heimilt að veita flugþjónustu með sínum eigin loftförum og í eftirfarandi tilvikum: ...
c) með því að nota loftfar sem er leigt án áhafnar af flugrekanda frá hvaða landi sem er nema Bretlandi, að því tilskildu að leigan sé rökstudd á grundvelli sérstakra þarfa, árstíðabundinnar þarfar á getu eða rekstrarerfiðleika leigutaka og leigutíminn sé ekki lengri en bráðnauðsynlegt er til að uppfylla þessar þarfir eða til að komast yfir þessa erfiðleika.

[en] 1. In exercising the rights provided for in Article 4(1), a UK air carrier may provide air transport services with its own aircraft and in all the following cases: ...
c) using aircraft leased with crew from air carriers of any country other than the United Kingdom, provided that the leasing is justified on the basis of exceptional needs, seasonal capacity needs or operational difficulties of the lessee and the leasing does not exceed the duration which is strictly necessary to fulfil those needs or overcome those difficulties.

Skilgreining
1 leigusamningur
2 endurgjald fyrir afnot hins leigða, leigugjald
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/502 frá 25. mars 2019 um sameiginlegar reglur til að tryggja grunntengjanleika í flugsamgöngum að því er varðar útgöngu Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands úr Sambandinu

[en] Regulation (EU) 2019/502 of the European Parliament and of the Council of 25 March 2019 on common rules ensuring basic air connectivity with regard to the withdrawal of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland from the Union

Skjal nr.
32019R0502
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira