Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líftryggingafélag
ENSKA
life assurance undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að auðvelda stofnun og rekstur líftryggingastarfsemi er nauðsynlegt að eyða ákveðnu misræmi sem nú er milli löggjafar um eftirlit í einstökum ríkjum. Til að ná þessu markmiði, og sjá samtímis fyrir fullnægjandi vernd til handa vátryggingartökum og rétthöfum í öllum aðildarríkjunum, er rétt að samræma ákvæði um fjárhagslegar tryggingar sem krafist er af líftryggingafélögum.

[en] In order to facilitate the taking-up and pursuit of the business of life assurance, it is essential to eliminate certain divergences which exist between national supervisory legislation. In order to achieve this objective and at the same time ensure adequate protection for policy holders and beneficiaries in all Member States, the provisions relating to the financial guarantees required of life assurance undertakings should be coordinated.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/83/EB frá 5. nóvember 2002 um líftryggingar

[en] Directive 2002/83/EC of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 concerning life assurance

Skjal nr.
32002L0083
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,líftryggingafyrirtæki´ en breytt 2014. Ath. að hugtakið, sem á ensku heitir ,undertaking´ í ESB-skjölum, heitir oftast ,fyrirtæki´ á íslensku. Undantekning er vátryggingasviðið; þar heitir ,undertaking´ ,félag´ á íslensku.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira