Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunarstuðull
ENSKA
emission factor
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef ekki er tekið tillit til þess í losunarstuðlinum að hluti kolefnisins oxast ekki skal einnig nota oxunarstuðul. Hafi losunarstuðlar, sem eru sértækir fyrir tiltekna starfsemi, verið reiknaðir út og tillit hefur verið tekið til oxunar þarf ekki að nota oxunarstuðul.
[en] If the emission factor does not take account of the fact that some of the carbon is not oxidised, then an additional oxidation factor shall be used. If activity-specific emission factors have been calculated and already take oxidation into account, then an oxidation factor need not be applied.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 25.10.2003, 32
Skjal nr.
32003L0087
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira