Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbært aðildarríki
ENSKA
competent Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Litið skal á skilunar- eða súrefnismeðferð, sem er veitt í öðru aðildarríki en lögbæra aðildarríkinu einstaklingi sem fellur undir ákvæði a-liðar 1. mgr. 22. gr. í reglugerð (EBE) nr. 1408/71 eða aðstandanda hans eða hennar ...

[en] Kidney dialysis or oxygen therapy provided in a Member State other than the competent Member State for a person entitled to invoke the provisions of Article 22 (1) (a) of Regulation (EEC) No 1408/71 or for a member of his or her family shall be regarded as ...

Rit
[is] Ákvörðun nr. 163 frá 31. maí 1996 um túlkun á a-lið 1. mgr. 22. gr. í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 að því er varðar einstaklinga sem fá skilunar- eða súrefnismeðferð

[en] Decision No 163 of 31 May 1996 concerning the interpretation of Article 22 (1) (A) of Regulation (EEC) No 1408/71 in respect of persons undergoing dialysis or oxygen therapy

Skjal nr.
31996D0555
Athugasemd
Lönd, ríki, stjórnvöld og yfirvöld eru ,lögbær´ en hins vegar eru stofnanir ,þar til bærar´ og aðilar ,þar til bærir´.

Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.