Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfishafi
ENSKA
licensee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eigandi vörumerkis má beita vörumerkjarétti sínum gagnvart leyfishafa fari sá síðarnefndi ekki eftir ákvæðum nytjaleyfissamnings um:
a) gildistíma,
b) gerð vörumerkis, sem hann hefur rétt til að nota, ...

[en] The proprietor of a trade mark may invoke the rights conferred by that trade mark against a licensee who contravenes any provision in his licensing contract with regard to:
a) its duration;
b) the form covered by the registration in which the trade mark may be used;

Skilgreining
einstaklingur eða fyrirtæki sem hefur fengið formlegt leyfi eða leyfisbréf, t.d. til ákveðinna framkvæmda eða starfsemi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2436 frá 16. desember 2015 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

[en] Directive (EU) 2015/2436 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2015 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks

Skjal nr.
32015L2436
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.