Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
förgunaraðgerð
ENSKA
disposal operation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í reglugerð Evrópubandalagsins og ákvörðun Efnahags- og framfarastofnunarinnar vísar hugtakið förgun til förgunaraðgerða sem eru tilgreindar í IV. viðauka A við Basel-samninginn og 5. viðbæti A við ákvörðun Efnahags- og framfarastofnunarinnar og endurnýting vísar til endurnýtingaraðgerða sem eru tilgreindar í IV. viðauka B við Basel-samninginn og 5. viðbæti B við ákvörðun Efnahags- og framfarastofnunarinnar.
[en] The European Community Regulation and the OECD Decision use the term disposal to refer to disposal operations listed in Annex IV.A of the Basel Convention and Appendix 5.A of the OECD Decision and recovery for recovery operations listed in Annex IV.B of the Basel Convention and Appendix 5.B of the OECD Decision.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 188, 16.7.2008, 15
Skjal nr.
32008R0669
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira