Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launþegar sem starfa utan aðalstöðva
ENSKA
seconded employed persons
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Þörf er talin á að rýmka ákvæði a-liðar 1. mgr. 22. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 þannig að þau nái til launþega sem starfa utan aðalstöðva á yfirráðasvæðum nokkurra aðildarríkja, eða starfa á yfirráðasvæði aðildarríkis í fyrirtæki sem hefur skráða starfsstöð í öðru aðildarríki og starfar yfir sameiginleg landamæri, sjálfstætt starfandi einstaklinga í svipaðri aðstöðu, sjómanna í sambærilegri aðstöðu og einstaklinga sem njóta undanþágna frá ákvæðum 13. til 16. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 með samningi lögbærra yfirvalda, hér er meðal annars átt við opinbera starfsmenn og einstaklinga með sambærilega réttarstöðu, og aðstandenda þeirra sem fylgja þeim, að því tilskildu að þeir þurfi á bótum að halda af heilsufarsástæðum og að dvölin sé til komin vegna starfs.


[en] Whereas it appears necessary to enable seconded employed persons employed on the territory of several Member States or employed on the territory of a Member State in an undertaking having its registered place of business in another Member State and operating across their shared frontier; self-employed workers in similar situations; seamen in comparable situations and persons benefiting from a derogation to the provisions of Articles 13 to 16 of Regulation (EEC) No 1408/71 by agreement between competent authorities, including civil servants and persons treated as such; and to members of their families accompanying them, to benefit from the provisions of Article 22 (1) (a) of Regulation (EEC) No 1408/71 for any situation in which benefits are required, provided that the stay is for occupational purposes;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3096/95 frá 22. desember 1995 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og aðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja og reglugerð (EBE) nr. 574/72 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71

[en] Council Regulation (EC) No 3096/95 of 22 December 1995 amending Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self- employed persons and to members of their families moving within the Community and Regulation (EEC) No 574/72 laying down the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71

Skjal nr.
31995R3096
Aðalorð
launþegi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira