Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lifunarhlutfall
ENSKA
survival rate
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Stuðningur við framkvæmd faraldsfræðilegra rannsókna í Evrópu og útbreiðslu niðurstaðna með tilliti til þess að bera kennsl á krabbameinsvalda (líkamlega, efnafræðilega og líffræðilega) þar sem sérstakri athygli er beint að umhverfisþáttum, t.d. vinnuskilyrðum, með tilliti til áhættu samfara slíkum skilyrðum (um hvers konar áhættu er að ræða og áhættuhópa), og með tilliti til forvarna og uppsetningar forrita sem gera kleift að meta á hlutlægan hátt lifunarhlutföll út frá tilteknum viðmiðunum (aldri, kyni, staðsetningu æxlis, vaxtarstigi, vefjagerð o.s.frv.) og við tilraunir til að meta hvað orsakar mismun á slíkum lifunarhlutföllum.


[en] Support for the carrying out of epidemiological studies at European level and for the dissemination of their conclusions with regard to the identification of carcinogens (physical, chemical and biological), with special attention to environmental factors and related conditions at work, the risks arising from exposure to them (types of exposure and population subgroups affected), methods of prevention and the introduction of programmes for objectively assessing survival rates on the basis of specific criteria (age, sex, position of the tumour, stage of development, histological type, etc.) and for assessing sources of disparities in those rates.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 646/96/EB frá 29. mars 1996 um aðgerðaáætlun um baráttu gegn krabbameini sem liður í almennu átaki á sviði almannaheilbrigðis (1996-2000)

[en] Decision No 646/96/EC of the European Parliament and of the Council of 29 March 1996 adopting an action plan to combat cancer within the framework for action in the field of public health (1996 to 2000)

Skjal nr.
31996D0646
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira