Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggispúði
ENSKA
airbag assembly
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... ,,öryggispúði fyrir farþega er öryggispúði sem á að vernda einn eða fleiri farþega, sem sitja í öðrum sætum en ökumannssæti, við árekstur að framan ... .

[en] ... ,,passenger airbag means an airbag assembly intended to protect occupant(s)in seats other than the driver s in the event of a frontal collision ... .

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/3/EB frá 22. febrúar 2000 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 2000/3/EC of 22 February 2000 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
32000L0003
Athugasemd
Áður þýtt sem ,líknarbelgur´ en breytt 2001.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira