Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fíkniefnafíkn
ENSKA
drug addiction
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þar sem ekki er fyrir hendi samhæfð löggjöf gætu samræmdar, gagnkvæmar venjur styrkt samstarfið á vettvangi Evrópu í baráttunni gegn fíkniefnafíkn og í forvarnarstarfi og baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með fíkniefni.

[en] Considering that, in the absence of harmonized legislation, mutually compatible practices would reinforce European cooperation in fighting drug addiction and in preventing and combating illegal drug trafficking

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 17. desember 1996 sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, varðandi samræmingu laga og venja aðildarríkja Evrópusambandsins í baráttunni gegn fíkniefnafíkn og til að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með fíkniefni og berjast gegn þeim

[en] Joint Action of 17 December 1996 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the approximation of the laws and practices of the Member States of the European Union to combat drug addiction and to prevent and combat illegal drug trafficking

Skjal nr.
31996F0750
Athugasemd
Áður var notuð þýðingin ,lyfjafíkn´ á þessu sviði en breytt 2011 í samráði við sérfræðing. Lyfjafíkn getur átt við um fíkn í lyf sem almennt teljast ekki fíkniefni, t.d. róandi lyf, svefnlyf o.s.frv. Sjá færslur um drug.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.