Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fíkniefnafíkn
ENSKA
drug addiction
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þar sem ekki er fyrir hendi samhæfð löggjöf gætu samræmdar, gagnkvæmar venjur styrkt samstarfið á vettvangi Evrópu í baráttunni gegn fíkniefnafíkn og í forvarnarstarfi og baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með fíkniefni.
[en] Considering that, in the absence of harmonized legislation, mutually compatible practices would reinforce European cooperation in fighting drug addiction and in preventing and combating illegal drug trafficking
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 54, 26.2.2009, 1
Skjal nr.
31996F0750
Athugasemd
Áður var notuð þýðingin ,lyfjafíkn´ á þessu sviði en breytt 2011 í samráði við sérfræðing. Lyfjafíkn getur átt við um fíkn í lyf sem almennt teljast ekki fíkniefni, t.d. róandi lyf, svefnlyf o.s.frv. Sjá færslur um drug.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.