Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örnefni
ENSKA
geographical name
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Lýsing á eiginleikum eininda sem eru auðkennd með örnefni, eða örnefnum, í skilningi gagnaveitanda, á minnst einu opinberu tungumáli Evrópusambandsins.

[en] Characterisation of the kind of entity designated by geographical name(s), as defined by the data provider, given in at least in one official language of the European Union.

Skilgreining
[en] name of an area, region, locality, city, suburb, town or settlement, or any geographical or topographical feature of public or historical interest (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2010 frá 23. nóvember 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32010R1089
Athugasemd
Var áður ,landfræðilegt heiti´ en breytt árið 2010 í samráði við sérfr.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira