Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljúka umræðu
ENSKA
conclude a debate
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Rétt er að gera ráð fyrir nægum tíma til að ljúka þessari umræðu, skoða niðurstöður hennar og draga ályktanir sem geta nýst við stefnumótun á sviði samkeppnismála í framtíðinni.

[en] Whereas it is appropriate to allow sufficient time to conclude this debate, to examine its results and to draw the conclusions for future competition policy in this field;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1582/97 frá 30. júlí 1997 um breytingu á reglugerðum (EBE) nr. 1983/83 og nr. 1984/83 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um einkadreifingu annars vegar og einkakaup hins vegar

[en] Commission Regulation (EC) No 1582/97 of 30 July 1997 amending Regulations (EEC) No 1983/83 and No 1984/83 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to categories of exclusive distribution agreements and exclusive purchasing agreements respectively

Skjal nr.
31997R1582
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira