Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beinar veiðar
ENSKA
directed fishing
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Beinar veiðar eða geymsla um borð á tegundum úr stofnum sem tímabundin veiðistöðvun tekur til eða veiðibann gildir um.
[en] Directed fishing for, or keeping on board of, a species stocks of which are subject to a moratorium or a prohibition of fishing ...
Skilgreining
[en] effort targeted toward a specific species or group of species (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 328, 22.12.1999, 62
Skjal nr.
3199R2740
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,veiðar undir stjórn´ en breytt 2012. Sjá t.d. rg. 1164/2011, 1. gr.: Allar beinar veiðar á lúðu í fiskveiðilandhelgi Íslands eru óheimilar.
Aðalorð
veiðar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
directed fishery