Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landfræðilegt þrep
ENSKA
geographical level
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Gagnabanki með gögnum um einstakar bújarðir (BDI) sem hefur að geyma einstakar upplýsingar, sem ekki má vera hægt að bera bein kennsl á, fyrir allar bújarðir (að því er grunnkannanirnar varðar) eða upplýsingar um allar bújarðir eða um dæmigert úrtak bújarða (að því er bráðabirgðakannanirnar varðar) sem nægir til að greining geti farið fram á þeim landfræðilegu þrepum sem um getur í 4. gr. reglugerðarinnar.


[en] ... the individual data bank (BDI), which will contain the individual data not directly indentifiable on all holdings (in the case of basic surveys) or data on all holdings or on a representative sample of holdings (in the case of interim surveys) which is sufficient to enable analyses to be carried out at the geographical levels mentioned in Article 4 of the Regulation.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2467/96 frá 17. desember 1996 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 571/88 um skipulag kannana Bandalagsins á nýtingu bújarða

[en] Council Regulation (EC) No 2467/96 of 17 December 1996 amending Regulation (EEC) No 571/88 on the organization of Community surveys on the structure of agricultural holdings

Skjal nr.
31996R2467
Aðalorð
þrep - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira