Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífvísindi
ENSKA
life sciences
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Nanótækni er breitt svið tækni í þróun sem sannað er að býður upp á möguleika, hefur byltingarkennd áhrif, t.d. á efni, upplýsinga- og fjarskiptatækni, hreyfanleika á sviði flutninga, lífvísindi, heilbrigðisþjónustu (þ.m.t. meðferð), neysluvörur og framleiðslu þegar rannsóknir ná að þróast yfir í vöru- og þjónustuferla sem marka tímamót, eru sjálfbær og samkeppnishæf.

[en] Nanotechnologies are a spectrum of evolving technologies with proven potential, having revolutionary impact for example in materials, ICT, transport mobility, life sciences, healthcare (including treatment), consumer goods and manufacturing once the research is translated into breakthrough, sustainable and competitive products and production processes.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
life-sciences

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira