Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landfræðileg lýsing
ENSKA
geographical description
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að auki hefur Írland lagt fram beiðni um breytingu á skránni yfir svæði á Írlandi sem eru viðurkennd með tilliti til ostruveiki í ákvörðun 2002/300/EB, til að gera landfræðilega lýsingu á einu svæðanna þar sem sjúkdómurinn hefur greinst nákvæmari.

[en] In addition, Ireland has submitted a request for an amendment to the list of zones in Ireland approved with regard to Bonamia ostreae in Decision 2002/300/EC, in order to make the geographical description of one of the areas affected by that disease more precise.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. október 2005 um breytingu á ákvörðun 2002/300/EB að því er varðar svæði sem falla ekki undir skrána yfir samþykkt svæði með tilliti til Bonamia ostreae og/eða Marteilia refringens

[en] Commission Decision of 24 October 2005 amending Decision 2002/300/EC as regards the areas excluded from the list of approved zones with regard to Bonamia ostreae and/or Marteilia refringens

Skjal nr.
32005D0748
Aðalorð
lýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira