Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kýlaveiki
ENSKA
furunculosis
Samheiti
kýlasýki, kýlasótt (Orðabanki)
Svið
lyf
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal taka til athugunar, svo fljótt sem unnt er, þær áætlanir sem Svíþjóð leggur fram að því er varðar brisdrep (IPN), nýrnaveiki (BKD), kýlaveiki og rauðmunnaveiki (ERM) Í kjölfar athugunarinnar kunna ákvæði 2. mgr. að gilda ef það þykir réttlætanlegt.

[en] The Commission shall examine as quickly as possible the programmes submitted by Sweden as regards infectious pancreatic necrosis (IPN), corynebacteriosis or BKD, furunculosis and yersiniosis or red-mouth disease or ERM. Following that examination and if it is justified, the provisions of paragraph 2 may be applicable.

Skilgreining
[is] kýlaveiki í fiski veldur bakterían Aeromonas salmonicida sem flokkuð hefur verið til undirtegundarinnar salmonicida. Deilt er um hve margar undirtegundir þessarar bakteríu ættu að vera en ein þeirra er Aeromonas salmonicida achromogenes og veldur sú kýlaveikibróður, sem verið hefur landlægur sjúkdómur í laxfiski hér á landi frá því um 1980. Kýlaveiki er afar smitandi fisksjúkdómur sem hlotið hefur útbreiðslu um allan heim. Allar tegundir laxfiska eru móttækilegar fyrir smiti en nokkur munur virðist þó vera á milli tegunda og virðist lax einna síst vera í stakk búinn til að verjast bakteríunni (mbl.is)

[en] furunculosis, caused by the bacterium Aeromonas salmonicida subsp. salmonicida (A. salm), is one of the most serious infectious diseases of wild and farmed salmonids throughout the world, except South America (Ellis, 1997). Furunculosis was, for a long time, regarded as a disease occurring exclusively in salmonids. However, during the last decade several cases of A. salm infections have been reported in non-salmonids. In most cases these non-salmonids had some form of contact to salmonid populations with clinical outbreaks or as latent carrier of the causative agent (Bernoth, 1997). Furunculosis is an acute to chronic condition, with a variety of clinical signs (Hastings, 1988). The disease generally appears to develop as a septicaemia and is often fatal. Affected fish often show darkening of skin, lethargy and inappetence. Haemorrhages may occur at the bases of fins and the abdominal walls, heart and liver. Enlargement of the spleen and inflammation of the lower intestine are common features of chronic infections, but in acute outbreaks fish may die rapidly with few signs. The disease is named after the raised liquefactive muscle lesions (furuncles) which sometimes occur in chronically infected fish (Munro & Hastings, 1993) (http://aqua.merck-animal-health.com/)

Rit
[is] SKJÖL varðandi aðild Lýðveldisins Austurríkis, Lýðveldisins Finnlands og Konungsríkisins Svíþjóðar að Evrópusambandinu

[en] DOCUMENTS concerning the accession of the Republic of Austria, the Republic of Finland and the Kingdom of Sweden to the European Union

Skjal nr.
11994N C
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira