Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyrrstöðuþungi á þverveginn
ENSKA
transverse static load
Svið
vélar
Dæmi
[is] Beita skal þeim þunga sem mælt er fyrir um á þennan tækjabúnað þannig að hann spenni ekki læsinguna. Að auki skal beita 90,7 kp (88,9 daN) kyrrstöðuþunga á þverveginn þannig að hann leitist við að hreyfa læsinguna frá smellilásnum í sömu átt og dyrnar opnast.

[en] The prescribed load shall be applied to this equipment so as not to cause any stress on the latch. In addition, a transverse static load of 90-7 kp ( 88-9 daN) shall be applied in such a way that it tends to move the latch away from its striker in the direction in which the door opens.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 70/387/EBE frá 27. júlí 1970 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi dyr á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra

[en] Council Directive 70/387/EEC of 27 July 1970 on the approximation of the laws of the Member States relating to the doors of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31970L0387
Aðalorð
kyrrstöðuþungi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira