Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virðisaukaskattur
ENSKA
value added tax
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tímabundið fyrirkomulag virðisaukaskatts samkvæmt tilskipun 77/388/EBE (1) fyrir útvarps- og sjónvarpsútsendingar og tiltekna rafrænt afhenta þjónustu var framlengd til 31. desember 2006 með tilskipun ráðsins 2006/58/EB frá 27. júní 2006 um breytingu á tilskipun ráðsins 2002/38/EB að því er varðar gildistíma fyrirkomulags virðisaukaskatts fyrir útvarps- og sjónvarpsútsendingar og tiltekna rafrænt afhenta þjónustu (2).
[en] The temporary value added tax arrangements of Directive 77/388/EEC (1) applicable for radio and television broadcasting services and certain electronically supplied services were extended until 31 December 2006 by Council Directive 2006/58/EC of 27 June 2006 amending Council Directive 2002/38/EC as regards the period of application of the value added tax arrangements applicable to radio and television broadcasting services and certain electronically supplied services (2).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 384, 29.12.2006, 92
Skjal nr.
32006L0138
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
VSK
ENSKA annar ritháttur
VAT