Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptafrelsi
ENSKA
liberalisation of trade
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... sem hafa samþykkt að við framkvæmd skuldbindinga sinna um markaðsaðgang muni aðilar, sem eru iðnríki (hér á eftir nefnd iðnaðaraðildarlönd), taka fullt tillit til sérstakra þarfa og aðstæðna aðila, sem eru þróunarlönd (hér á eftir nefndir þróunaraðildarlönd), með því að veita betri aðgangstækifæri og -skilmála vegna landbúnaðarafurða sem eru sérlega mikilvægar fyrir þá aðila, þar með talið sem mest viðskiptafrelsi með landbúnaðarafurðir frá hitabeltinu, ...

[en] ... Having agreed that in implementing their commitments on market access, developed country Members would take fully into account the particular needs and conditions of developing country Members by providing for a greater improvement of opportunities and terms of access for agricultural products of particular interest to these Members, including the fullest liberalization of trade in tropical agricultural products ...

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, inngangsorð

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
liberalization of trade

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira