Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
körfuvíðir
ENSKA
osier
DANSKA
båndpil
SÆNSKA
korgpil, korgvide
FRANSKA
osier vert, saule viminal, osier des vanniers
ÞÝSKA
Bandweide, Korbweide, Echte Korbweide
LATÍNA
Salix viminalis L.
Samheiti
[en] basket willow
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Sæti úr reyr, körfuvíði, bambus eða áþekku efni ...

[en] Seats of cane, osier, bamboo or similar materials ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 317/2006 frá 22. desember 2005 um gerð vöruskrár EB yfir iðnaðarvörur fyrir árið 2005 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91

[en] Commission Regulation (EC) No 317/2006 of 22 December 2005 establishing for 2005 the Prodcom list of industrial products provided for by Council Regulation (EEC) No 3924/91

Skjal nr.
32006R0317
Athugasemd
Í sumum skjölum má finna þýðinguna ,körfuviður´ en það heiti á ekki rétt á sér. Breytt 2012. Tágar þessarar víðitegundar eru mikið notaðar til að flétta körfur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
common osier

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira