Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
koltvísýringur
ENSKA
carbon dioxide
DANSKA
koldioxid
FRANSKA
dioxyde de carbone
ÞÝSKA
Kohlendioxid
Samheiti
koltvíoxíð, koldíoxíð
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Rannsóknir hafa leitt í ljós að gera má ráð fyrir að sæfiefni, sem eru notuð sem skordýraeitur, mítlasæfar og vörur til að halda öðrum liðdýrum í skefjum og sem innihalda koltvísýring, uppfylli kröfurnar sem mælt er fyrir um í 5.gr. tilskipunar 98/8/EB.

[en] It appears from the examinations made that biocidal products used as insecticides, acaricides and products to control other arthropods and containing carbon dioxide may be expected to satisfy the requirements laid down in Article 5 of Directive 98/8/EC.

Skilgreining
[en] chemical compound composed of two oxygen atoms covalently bonded to a single carbon atom (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/74/ESB frá 9. nóvember 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að rýmka færsluna um virka efnið koltvísýring í I. viðauka við tilskipunina svo að færslan falli undir sæfiefnaflokk 18

[en] Commission Directive 2010/74/EU of 9 November 2010 amending Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council to extend the inclusion in Annex I thereto of the active substance carbon dioxide to product type 18

Skjal nr.
32010L0074
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
CO2

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira