Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnustöð
ENSKA
workstation
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Hægt er að draga úr umfangi váhrifa af völdum ljósgeislunar á skilvirkari hátt með því að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir við hönnun vinnustöðva og með því að velja vinnutæki, verkferli og vinnuaðferðir þannig að það hafi forgang að draga úr áhættunni strax við upptökin.

[en] The level of exposure to optical radiation can be more effectively reduced by incorporating preventive measures into the design of workstations and by selecting work equipment, procedures and methods so as to give priority to reducing the risks at source.

Skilgreining
samsafn búnaðar, að meðtöldum skjá, sem getur verið tengdur hnappaborði eða öðru ílagstæki og/eða hugbúnaði þeim sem sér um samskipti manns og vélar, viðbótarbúnaði, jaðartækjum, þar með talið disklingadrifi, síma, mótaldi, prentara, skjalahaldara, vinnustól og vinnuborði eða vinnufleti, svo og nánasta vinnuumhverfi (31990L0270)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/25/EB frá 5. apríl 2006 um lágmarkskröfur um heilbrigði og öryggi að því er varðar áhættu starfsmanna vegna váhrifa eðlisfræðilegra áhrifavalda (tilbúinnar ljósgeislunar) (nítjánda sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2006/25/EC of the European Parliament and of the Council of 5 April 2006 on the minimum health and safety requirements regarding the exposure of workers to risks arising from physical agents (artificial optical radiation) (19th individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
32006L0025
Athugasemd
Áður þýtt sem ,verkstöð´ en breytt 2005 til samræmis við þýðingar í ýmsum orðasöfnum í Orðabanka Árnastofnunar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
work station

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira