Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keppnishestur
ENSKA
competition horse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Viðskipti með verðmæta hesta, einkum veðhlaupahesta, keppnishesta, hesta sem eru notaðir í fjölleikahús, stóðhesta eða sýningarhesta, að meðtöldum hestum í þessum flokkum sem hefur verið gefið munntökulyf sem innihalda allýl trenbólón í þeim tilgangi sem frá greinir í ... mega fara fram við lok biðtímans ...

[en] However, trade in high-value horses, particularly racehorses, competition horses, circus horses or horses intended for stud purposes or for exhibitions, including horses in these categories to which oral preparations containing allyl trenbolone have been administered for the purposes mentioned in ... may take place before the end of the waiting period, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/299/EBE frá 17. maí 1988 um viðskipti með dýr sem hafa verið meðhöndluð með ákveðnum efnum með hormónavirkni og kjöt af þeim, eins og vísað er til í 7. gr. tilskipunar 88/146/EBE

[en] Council Directive 88/299/EEC of 17 May 1988 on trade in animals treated with certain substances having a hormonal action and their meat, as referred to in Article 7 of Directive 88/146/EEC

Skjal nr.
31988L0299
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira