Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kekkjunareining
ENSKA
unit of agglutination
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... vera úr nautgripahjörð sem opinberlega er laus við öldusótt, vera laus við öldusótt og einkum að öldusóttartalning hafi sýnt færri en 30 alþjóðlegar kekkjunareiningar á millílítra þegar sermikekkjunarpróf er gert samkvæmt ákvæðunum í viðaukum A og C;

[en] ... from an officially brucellosis-free bovine herd, be brucellosis-free, einkum have shown a brucella count lower than 30 international units of agglutination per millilitre when given a sero-agglutination test complying with the provisions of Annexes A and C;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 64/432/EBE frá 26. júní 1964 um vanda á sviði heilbrigðis dýra sem hefur áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með nautgripi og svín

[en] Council Directive 64/432/EEC of 26 June 1964 on animal health problems affecting intra-Community trade in bovine animals and swine

Skjal nr.
31964L0432
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira