Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaffikjarnamassi
ENSKA
coffee extract paste
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... ''''kaffikjarnamassi``:

merkir kaffikjarna í massaformi sem inniheldur ekki meira en 85% og ekki minna en 70% af kaffiþurrefni, miðað við þyngd, sem fenginn er með því að nota að minnsta kosti 2,3 kg af óbrenndu kaffi við framleiðslu á 0,960 kg af kaffiþurrefni í fullunninni vöru.

[en] ... '' coffee extract paste''

means coffee extract, in paste form, of which the coffee-based dry matter content is not more than 85 % and not less than 70 % by weight and which is obtained by using for its manufacture a quantity of raw coffee of at least 2.3 kg per 0.960 kg of coffee-based dry matter in the finished product.

Skilgreining
kaffikjarni í massaformi sem inniheldur ekki meira en 85% og ekki minna en 70% af kaffiþurrefni, miðað við þyngd, sem fenginn er með því að nota að minnsta kosti 2,3 kg af óbrenndu kaffi við framleiðslu á 0, 960 kg af kaffiþurrefni í fullunninni vöru

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 77/436/EBE frá 27. júní 1977 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi kaffikjarna og síkóríukjarna

[en] Council Directive 77/436/EEC of 27 June 1977 on the approximation of the laws of the Member States relating to coffee extracts and chicory extracts

Skjal nr.
31977L0436
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira