Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvikasilfur
ENSKA
mercury
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Líta skal á ráðstafanir, sem gerðar eru á vettvangi Bandalagsins, sem hluta af átaki á heimsvísu til að draga úr áhættu á váhrifum af völdum kvikasilfurs, einkum innan ramma kvikasilfursáætlunar Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna.

[en] Measures taken at Community level must be seen as part of a global effort to reduce the risk of exposure to mercury, in particular in the framework of the Mercury Programme under the United Nations Environment Programme.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 304, 14.11.2008, 75
Skjal nr.
32008R1102
Athugasemd
Kvikasilfur er frumefni.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira