Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farbann
ENSKA
detention
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglur og aðferðir, sem hafnarríki eiga að beita við hafnarríkiseftirlitsskoðanir, þ.m.t. viðmiðanir um farbann skipa, skulu samræmdar til að tryggja að þær hafi sömu áhrif í öllum höfnum sem dregur einnig verulega úr því að tilteknar komuhafnir séu valdar með það í huga að forðast hið virka eftirlitsnet.

[en] The rules and procedures for port State control inspections, including criteria for the detention of ships, should be harmonised to ensure consistent effectiveness in all ports, which would also drastically reduce the selective use of certain ports of destination to avoid the net of proper control.

Skilgreining
1 bann við för af tilteknu svæði, oftast nær af landi brott, notað sem þvingunarúrræði gegn sakborningi við rannsókn sakamáls, sbr. 100. gr. laga um meðferð sakamála
2 bann við því að skip leggi úr höfn. Sé skip óhaffært (sjá haffæri skips), skorti haffærisskírteini eða önnur nauðsynleg skírteini getur Siglingastofnun Íslands lagt f. á það.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB frá 23. apríl 2009 um hafnarríkiseftirlit

[en] Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on port State control

Skjal nr.
32009L0016
Athugasemd
Áður þýtt sem ,kyrrsetning´ en breytt 2011.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira