Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðsetning skips
ENSKA
ship position
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Kerfi og búnaður Siglingaöryggisstofnunar Evrópu geta veitt stjórnvöldum aðildarríkjanna og stofnunum Sambandsins ítarlegar upplýsingar um t.d. staðsetningu skipa, hættulegan farm, mengun, o.s.frv. og geta einnig veitt stuðningsþjónustu, s.s. strandgæslu, varnir gegn sjóránum og tölfræðilegar upplýsingar, í samræmi við aðgangsréttinn, sem úthlutað er í samræmi við eftirlitsskjalið um skilflöt og virkni (IFCD), sem er samið og viðhaldið skv. 22. gr. a og III. viðauka við tilskipunina.

[en] The EMSA hosted systems and applications are able to provide Member States authorities and Union bodies, comprehensive information on, for example, ship positions, dangerous cargoes, pollution, etc., as well as provide support services in areas such as coast guards, anti-piracy and, statistics, in accordance with the access rights attributed in compliance with the Interface and Functionalities Control Document (IFCD) established and maintained under Article 22a and Annex III of the Directive.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/100/ESB frá 28. október 2014 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/59/EB um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis Bandalagsins fyrir umferð á sjó

[en] Commission Directive 2014/100/EU of 28 October 2014 amending Directive 2002/59/EC of the European Parliament and of the Council establishing a Community vessel traffic monitoring and information system

Skjal nr.
32014L0100
Aðalorð
staðsetning - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira