Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ilmkjarnaolía
ENSKA
essential oil
DANSKA
flygtig vegetabilsk olie, flygtig olie
SÆNSKA
eterisk olja
FRANSKA
huile essentielle
ÞÝSKA
etherisches Öl
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Blönduð karótín er einnig hægt að vinna úr náttúrlegum stofnum þörungsins Dunaliella salina sem er ræktaður í stórum saltvötnum í Whyalla, Suður-Ástralíu. ß-karótín er dregið út með ilmkjarnaolíu.

[en] Mixed carotenes may also be produced from natural strains of the algae Dunaliella salina, grown in large saline lakes located in Whyalla, South Australia. -carotene is extracted using an essential oil.

Skilgreining
[en] vegetable oil containing alcohols, aldehydes, ethers etc. (IATE); an essential oil is a concentrated hydrophobic liquid containing volatile (easily evaporated at normal temperatures) aroma compounds from plants. Essential oils are also known as volatile oils, ethereal oils, aetherolea, or simply as the oil of the plant from which they were extracted, such as oil of clove. An essential oil is "essential" in the sense that it contains the "essence of" the plant''s fragrancethe characteristic fragrance of the plant from which it is derived (Wikipedia)

Rit
Stjtíð. EB L 190, 12.7.2001, 8
Skjal nr.
32001L0050
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ilmolía
ENSKA annar ritháttur
ethereal oil
etheric oil

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira